
Skráðu sölu/kynningabásinn hér
Sölu og kynninga básar eru ætlaðir til sölu og kynningar á vörum eða starfssemi en ekki fyrir drykki eða aðrar smá veitingar sem hátíðagestir neyta á svæðinu.
Forsetabikarinn sér alfarið um þá sölu til fjármögnunr á hátíðinni.
Lokaðar stærri einingar með mat sbr kökubásar eru ok.