
Fótbolti og Vítaspyrnukeppni:
Frítt að taka þátt. Þjálfarar og kennarar af Álftanesi velja í þau lið eða hópa sem keppa og EKKI er hægt að verða við óskum um hverjir eru saman í liði.
Munum líka að allt er þetta gert til þess að hafa gaman að og vera i stuði... þetta er ekki HM :)
KassabílaRallý:
Kassabilar þurfa vera smiðaðir af keppendum úr spítun á gamla mátan. keppendur eru tveir ein að ýta eða draga og annar að stýra. Farið er tvo hringi i drullu og stuði.
Vígdísarhlaup:
Hér verður hlaupið saman og haft gaman.