
Okkur vantar alltaf hresst fólk og krakka til að hjálpa okkur. Foreldrar og krakkar skipta öllu sem þarf að gera á milli sín en fullorðin er alltaf með yfirsýn á hverjum stað og segir til.
Dæmi um hluti sem þarf aðstoð við er gæsla á hoppuköstulum eða selja i sjoppu. Nýir meðlimir í UMFÁ Her Forsetabikarsins eru alltaf velkomnir.