Dagskrá Forsetabikarsins – fimmtudaginn 29. maí


Kl. 10:15
Upphitun fyrir Vigdísarhlaup með Margréti Hörn.

Kl. 10:30
Vigdísarhlaup hefst. Rásmark er á Sundlaugastígnum milli grasvallar og íþróttahúss. Hlaupið er lítill hringur innan svæðisins.
Kl. 10:45
Solla Stirða og Íþróttaálfurinn koma frá Latabæ.

Kl. 11:00
Allt svæðið opnar: • Sjoppur • Candyfloss • Dýragarður Dorritar í reiðhöll • Hoppukastalar og leiktæki • Hestaferðir • Kaggar verða mættir • Street Food matvagnar • Sölubásar og kynningar o.s.frv.

Kl. 11:15
Leikur kennara og nemenda í 10. bekk hefst.

Kl. 12:00
Fótboltamót og vító hefst.

Kl. 14:15
Kassabílarallýið sett af stað. Rásmark við hjólabrettagarðinn.

Kl. 14:45
Frikki Dór stígur á svið.
Kl. 15:15
Emmsjé Gauti kemur fram og vinningshafar úr húsahappadrættinu verða tilkynntir.

Leikir á gervigrasinu:

Kl. 15:00
Meistaraflokkur kvenna: Álftanes

Kl. 19:00
Meistaraflokkur karla

Hvetjum alla til að mæta og styðja við bakið á okkar fólki! Sjáumst svo hress á fimmtudaginn!